hulda
Öruggt umsjónakerfi uppljóstrana
Öll fyrirtæki og stofnanir sem telja 50 starfsmenn eða fleiri skulu tryggja starfsfólki sínu örugga leið til þess að ljóstra upp um mál innan félagsins. Mál er varða eineldi, fordóma, fjársvik, bókhaldsmisferli og önnur misferli. Hulda.io tryggir uppljóstrurum slíkt öryggi.
Öruggt uppljóstrunarkerfi sem tryggir trúnað og nafnleynd
Hulda verndar uppljóstrara, tryggir fulla gagnaleynd og eykur öryggi á vinnustöðum.
Einfalt or öruggt viðmót
Gerðu uppljóstrun einfalda með skýru viðmóti sem auðvelt er að nota fyrir alla starfsmenn.
Fullkomin gagnaleynd
Öll gögn eru dulkóðuð með „end-to-end encryption“ og aðeins sá sem sendir og viðtakandi með réttan lykil hafa aðgang að upplýsingunum.
Örugg sending skjala
Sendu skjöl og önnur gögn örugglega. Öllum lýsigögnum er sjálfkrafa eytt úr skjölum og þær dulkóðaðar í kerfinu.
Tvíhliða samskipti
Möguleiki á öruggum samskiptum við starfsmenn eftir að tilkynning hefur verið send inn. Þú getur sent viðbótarupplýsingar eða svarað fyrirspurnum án þess að gefa upp auðkenni.
Sjálfvirk eyðing gagna
Öllum gögnum er eytt sjálfkrafa úr kerfinu 30 dögum eftir að máli hefur verið lokað. Þetta tryggir að upplýsingar séu aldrei geymdar lengur en þörf krefur.
Eintfalt verð. Engar flækjur.
Veldu áskriftarleið sem hentar þínum vinnustað. Enginn falinn kostnaður og engar óvæntar uppákomur.
50-100 starfsmenn
19.990 kr + vsk
á mánuði
- End-to-end dulkóðun allra gagna
- Fullkomin nafnleynd uppljóstrara
- Örugg sending skjala og gagna
- Tvíhliða samskipti við tilkynnanda
- Sjálfvirk eyðing gagna eftir lokun máls
- Persónulegur stuðningur og ráðgjöf
100-200 starfsmenn
29.990 kr + vsk
á mánuði
- End-to-end dulkóðun allra gagna
- Fullkomin nafnleynd uppljóstrara
- Örugg sending skjala og gagna
- Tvíhliða samskipti við tilkynnanda
- Sjálfvirk eyðing gagna eftir lokun máls
- Persónulegur stuðningur og ráðgjöf
50+ starfsmenn
39.990 kr + vsk
á mánuði
- End-to-end dulkóðun allra gagna
- Fullkomin nafnleynd uppljóstrara
- Örugg sending skjala og gagna
- Tvíhliða samskipti við tilkynnanda
- Sjálfvirk eyðing gagna eftir lokun máls
- Persónulegur stuðningur og ráðgjöf
Viltu vita meira?
Hafðu samband við ráðgjafa og saman finnum við réttu lausnina handa þínu fyrirtæki.
Já, þú getur sagt upp hvenær sem er, án bindingar eða aukakostnaðar.
Já, auðvelt er að aðlaga áskriftina að þörfum fyrirtækisins eftir því sem það stækkar.
Öll gögn eru geymd á öruggum gagnagrunnum innan Evrópu hjá þjónustuaðila sem er með SOC 2 Type 2 öryggisvottun og uppfyllir HIPAA öryggisstaðla.
Öllum gögnum er eytt sjálfkrafa 30 dögum eftir að máli hefur verið lokað.
Nei, starfsmenn Hulda hafa aldrei aðgang að gögnunum þínum né þeim lyklum sem þarf til að opna þau.